Þjónustugátt lögreglu er öruggt svæði fyrir notendur. Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar um lögreglu og feril mála.

Þjónustugáttin er þróunarverkefni sem hefur það að markmiði að bæta þjónustu við alla þá sem leita til lögreglu.